top of page

Fáðu það mesta úr þér
og umhverfinu.

Fjallahjólaþjálfun fyrir alla.

About

um
GREZZKI MTB

Ég heiti Grétar en oft þekktur sem Gredzzki útfrá samfélagsmiðlum. Að hjálpa þér að öðlast meira sjálfstraust og hafa meira gaman á hjólinu er alltaf markmiðið. Það skiptir ekki máli hvort þú sért að taka fyrstu skrefin eða með áratuga reynslu þá ertu á réttum stað til þess að verða betri hjólari.

Hafðu samband!

Reykjavík, Iceland
Sími: +354 8488126
info@gredzzkimtb.com

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • YouTube

© 2025 by GredzzkiMTB. All rights reserved.

bottom of page