
Kennsla
Fyrir alla sem vilja verða betri fjallahjólarar.
Kennslan er persónuleg og sérsniðin að hverjum og einum útfrá getustigi, reynslu og markmiðum.
Þetta eru helstu atriði sem er snert á í þjálfun
-
Grunn-stillingar og ráð varðandi fjöðrun.
-
Sterka og góða líkamstöðu til að fá virkari hreyfingar á hjólinu og finna fyrir meiri stjórn í öllum aðstæðum.
-
Bremsutækni, lesa í bremsusvæði og hvar þú vilt forðast bremsun til að finna meiri stjórn og hraða.
-
Finna gripsvæði og hvernig skal nota líkamskraftinn til að fá sem mest grip í ólíkum aðstæðum.
-
Beygjutækni, "berms", flatar beygjur og tæknilegar beygjur með rótum og steinum t.d.
-
Hvernig þú notar línuval til að opna fyrir meira flæði og hraða.
-
Stökkpallar og hopp til að forðast hindarnir á slóðum.
-
Líkamsbeiting og gíranotkun tæknilegu klifri.
Í bókunarferlinu hefur þú tækifæri á að seigja hvað þú vilt leggja áherslu á í þjálfuninni, hvað þú hefur stundað fjallahjólreiðar lengi, hvar þú telur þig vera getulega séð og hvar ertu oftast að hjóla. Fyrir hvern tíma er boðið upp á 5 mínútna símtal/myndsímtal til að brjóta ísinn og ákveðið í sameiningu hvar þjálfunin skal fara fram og hver markmiðinn eru fyrir tímann.
2 hr
20.000 íslenskar krónur3 hr
35.000 íslenskar krónur4 hr
45.000 íslenskar krónur6 hr
55.000 íslenskar krónurFjöðrun, stýri, bremsur, dekk, hnakkur
2 hr
20.000 íslenskar krónur